Fara í efni

Laugafiskur - Vöktunaráætlun

Málsnúmer 2601034

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 72. fundur - 22.01.2026

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar vöktunaráætlun vegna fráveituvatns sem rennur út í Torfdalstjörn. Vöktunaráætlunin var unnin af VSÓ ráðgjöf í tengslum við endurnýjun starfsleyfis Laugafisks. Einnig er til afgreiðslu beiðni Samherja Ísland ehf. um að gerði verði sameiginlegur samningur Þingeyjarsveitar og Samherja við Náttúrustofu Norðausturlands um framkvæmd mælinga samkvæmt vöktunaráætluninni.
Sveitarstjórn samþykkir að gerður verði sameiginlegur samningur Þingeyjarsveitar og Samherja við Náttúrustofu Norðausturlands um framkvæmd mælinga samkvæmt vöktunaráætluninni og felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?