Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2026 - viðaukar

Málsnúmer 2601031

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 72. fundur - 22.01.2026

Fyrir sveitarstjórn liggur til afgreiðslu viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun 2026. Viðaukinn snýr að aukningu hlutafjár Þingeyjarsveitar í Mýsköpun ehf. en sveitarfélagið á forkaupsrétt að 786.844 hlutum í félaginu að nafnverði kr. 11.802.161 skv. samþykkt hluthafafundar 18. desember 2025. Viðaukinn verður fjármagnaður með handbæru fé.
Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 1 við fjárhagsáætlun 2026.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?