Fara í efni

ME félag Íslands - styrkbeiðni

Málsnúmer 2601022

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 72. fundur - 22.01.2026

Fyrir sveitarstjórn liggur styrkbeiðni frá ME félagi Íslands þar sen verkefnið "Börn með ME" er kynnt og óskað eftir fjárstuðningi til verkefnisins.
Til máls tók: Knútur.

Sveitarstjórn getur ekki orðið við beiðninni að þessu sinni.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?