Búnaðarstyrkur refa- og minkaveiðimanna - úthlutunarreglur
Málsnúmer 2601007
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 71. fundur - 08.01.2026
Fyrir sveitarstjórn liggja til afgreiðslu drög að úthlutunarreglum vegna búnaðarstyrks refa- og minkaveiðimanna sbr. 4.gr. reglna Þingeyjarsveitar um refa- og minkaveiði í Þingeyjarsveit sem samþykktar voru af sveitarstjórn á 47. fundi þann 22.08.2024.
Samþykkt samhljóða.