Fara í efni

Verkfallsheimild 2026 - auglýsing um skrá yfir undanþegin störf

Málsnúmer 2512056

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 72. fundur - 22.01.2026

Fyrir sveitarstjórn liggur listi sveitarfélagsins yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild.
Til máls tók: Knútur.

Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi lista og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda hann til birtingar í B- deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?