Aðalskipulag Norðurþings 2025-2045 - Auglýsing tillögu. Umsögn.
Málsnúmer 2512054
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 45. fundur - 14.01.2026
Norðurþing óskar eftir umsögn Þingeyjarsveitar við Aðalskipulag Norðurþings, Auglýsing tillögu, mál nr. 0538/2023 í Skipulagsgátt. Kynningartími er frá 22.12.2025 til 2.2.2026.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við auglýsta tillögu.