Grunnskólar Þingeyjarsveitar- rannsókn á samstarfi grunnskólanna
Málsnúmer 2512038
Vakta málsnúmerFræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 32. fundur - 20.01.2026
Fyrir liggur tölvupóstur frá nema í kennaranámi í HA þar sem rannsókn á samstarfi grunnskólanna þriggja í Þingeyjarsveit er tilkynnt. Niðurstöður rannsóknar verða nafnlausar og órekjanlegar til einstakra skóla eða starfsmanna.
Nefndin er jákvæð gagnvart þessari rannsókn og óskar eftir kynningu á niðurstöðunum þegar þær liggja fyrir.