Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um slit á félaginu Iðnbæ ehf. en Þingeyjarsveit á 38,9% hlut í félaginu.
Sveitarstjórn samþykkir tillögu um slit á Iðnbæ ehf og felur sveitarstjóra að boða til hluthafafundar í Iðnbæ ehf. þar sem slit félagsins verði sett á dagskrá.
Samþykkt samhljóða.