Fara í efni

Kjarni ehf. - slit

Málsnúmer 2512033

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 71. fundur - 08.01.2026

Kjarni ehf var stofnað árið 2003 af Þingeyjarsveit, Sparisjóði Suður-Þingeyinga ásamt nokkrum einstaklingum á Laugum. Tilgangur félagsins var að stuðla að atvinnuuppbyggingu á Laugum og nágrenni. Engin starfsemi hefur verið í félaginu á undanförnum árum. Stjórn Atvinnueflingar Þingeyjarsveitar leggur hér til við sveitarstjórn að félaginu verði slitið.
Til máls tóku: Gerður og Arnór.

Sveitarstjórn samþykkir slit á félaginu Kjarna ehf og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?