Fara í efni

Framkvæmdir á verndarsvæðum

Málsnúmer 2512016

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 44. fundur - 10.12.2025

Lögð fram drög að minnisblaði vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að vatnsverndarsvæði Mývatns og Laxár sé verndarsvæði i skilningi laga nr. 111/2021 um umhverfismat áætlana og framkvæmda. Skipulagsfulltrúi fór yfir fund með Skipulagsstofnun um málið.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna áfram að málinu í samráði við sveitarstjóra.
Getum við bætt efni þessarar síðu?