Innviðaráðuneytið - boð um þátttöku í samráði - endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
Málsnúmer 2512011
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 70. fundur - 11.12.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur boð um þátttöku í samráði, endurskoðun stjórnvaldsfyrirmæla um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga eftir setningu laga nr.56/2025. Umsagnarfrestur er til og með 16. desember n.k.
Samþykkt samhljóða.