Fara í efni

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 28

Málsnúmer 2512006F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 72. fundur - 22.01.2026

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 28. fundar íþrótta-, tómstunda- og menningarnefndar frá 13. janúar. Fundargerðin er í fjórum liðum. Liðir 3 og 4 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar og eru því sér liðir á fundinum.
Eyþór Kári kynnti fundargerðina.

Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina.
Getum við bætt efni þessarar síðu?