Stafrænt samstarf 2026 - fjármögnun og verkefnaáætlun
Málsnúmer 2512005
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 70. fundur - 11.12.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er varðar stafrænt samstarf 2026. Meðfylgjandi er verkefnaáætlun og kostnaðarskipting.