Fara í efni

Útsvarsprósenta 2026

Málsnúmer 2511050

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 69. fundur - 27.11.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga að útsvarsprósentu 2026.
Sveitarstjórn samþykkir að fullnýting verði á útsvari skv. lögum sbr.1.mgr., 23.gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga eða 14,97%.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?