Fara í efni

Sparisjóður Þingeyinga - heimild til lántöku 2025

Málsnúmer 2511049

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 69. fundur - 27.11.2025

Í fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir töku langtímalána allt að upphæð 400 m.króna. Í ljósi þess að ekki er þörf fyrir langtíma lántöku á árinu er lagt til að sveitarstjóra verði veitt heimild til að sækja um allt að 100 m.kr. yfirdráttarheimild, ef þörf verður á hjá Sparisjóði Þingeyinga sem yrði greidd upp á fyrri helmingi árs 2026.
Sveitarstjórn samþykkir að veita sveitarstjóra heimild til að taka allt að 100 mkr yfirdráttarheimild hjá Sparisjóði Þingeyinga.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?