Kristnesspítali - staða starfsemi og aðgengi að endurhæfingarþjónustu
Málsnúmer 2511048
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 69. fundur - 27.11.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar til heilbrigðisráðherra um stöðu starfsemi Kristnesspítala og aðgengi að endurhæfingarþjónustu.
Sveitarstjórn tekur heilshugar undir með sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar og öldungaráði í erindi til heilbrigðisráðuneytisins um að tryggja verði áframhaldandi endurhæfingaþjónustu á Kristnesi.
Samþykkt samhljóða.