Fara í efni

Náttúrustofa Norðurlands - viðauki 2026 við samning um rekstur

Málsnúmer 2511047

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 69. fundur - 27.11.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur viðauki við samning 2026 um rekstur Náttúrustofu Norðausturlands frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu
Sveitarstjórn samþykkir viðauka við samning um rekstur Náttúrustofu Norðausturlands og felur sveitarstjóra að undirrita hann f.h. sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?