Fara í efni

Ungmennaráð Þingeyjarsveitar - tilnefningar

Málsnúmer 2511042

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 71. fundur - 08.01.2026

Í samræmi við 2. gr. erindisbréfs ungmennaráðs Þingeyjarsveitar var óskað eftir tilnefningum frá skólunum og íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd (ÍTM-nefnd). Tilnefningar hafa borist frá öllum aðilum og eru eftirfarandi:

Reykjahlíðarskóli: Aðalmaður Amelia Ásdís Kozaczek, til vara Sigrún Arnarsdóttir. Stórutjarnaskóli: Aðalmaður Hörður Smári Garðarsson, til vara Auður Tinna Auðunsdóttir. Þingeyjarskóli: Aðalmaður Hafdís Tinna Pétursdóttir, til vara Þór Sæmundarson. Framhaldsskólinn á Laugum: Aðalmaður Sigurveig Birna Snorradóttir, til vara Ellý Rún Ragúels Jóhannsdóttir. ÍTM-nefnd: Aðalmaður Daníel Róbert Magnússon, til vara Sigtryggur Karl Jónsson
Sveitarstjórn staðfestir tilnefningar í ungmennaráð og óskar fulltrúum góðs gengis í sínum störfum.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?