Umhverfis- og samgöngunefnd - umsögn 229. mál - Verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög
Málsnúmer 2511035
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 69. fundur - 27.11.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur umsagnarbeiðni 229. máls umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um tillögu til þingsályktunar um verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 25. nóvember nk.
Sveitarstjórn telur ekki þörf á að senda inn umsögn á þessu stigi.
Samþykkt samhljóða.