Fara í efni

Skógar frístundahús - merkjalýsing

Málsnúmer 2510054

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 43. fundur - 19.11.2025

Tekin fyrir umsókn frá Merkjalýsnda Hákon Jensson f.h. Skógarlands ehf um stofnun lóðar undir frístundahús að Skógum. Fyrir liggur tillaga að staðsetningu. Ekkert deiliskipulag er í gildi á svæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir stofnun lóðarinnar að Skógum og felur byggingarfulltrúa að annast málsmeðferð vegna hennar eins og lög og reglugerðir mæla fyrir um þegar tilskilin gögn hafa borist.
Nefndi bendir á að æskilegt er að vinna deiliskipulag fyrir svæðið þar sem áform eru um frekari uppbygginu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?