Ungmennafélagið Efling - umsókn um styrk vegna leiksýningarinnar Ólafía
Málsnúmer 2510043
Vakta málsnúmerÍþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 28. fundur - 13.01.2026
Fyrir ÍTM liggur umsókn um styrk frá Ungmennafélaginu Efling fyrir leiksýningunni Ólafía
Vegna mistaka í umsýslu við umsókn og afgreiðslu menningarstyrks til nefndarinnar við síðustu úthlutun vísar nefndin umsókninni til fyrri úthlutunar menningarstyrkja ársins 2026.