Samstöðufundur á Breiðumýri - kröfur kvennaársins 2025 og samstaða
Málsnúmer 2510041
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 67. fundur - 23.10.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar erindi frá undirbúningshópi samstöðufundar á Breiðumýri er varðar kröfur kvennaársins 2025 og samstöðu.
Sveitarstjórn þakkar erindið og hefur þegar brugðist við óskum undirbúningshópsins með því að auglýsa lokun stofnana sveitarféagsins kl. 13.00 á föstudag.
Samþykkt samhljóða.