Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra - árleg ráðstefna 2025
Málsnúmer 2510008
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 66. fundur - 09.10.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur boð á árlega ráðstefnu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra sem haldin verður 16. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi.