Fara í efni

Hellir við Jarðböðin - framlenging á lokun

Málsnúmer 2510005

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 66. fundur - 09.10.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Náttúruverndarstofnum um umsögn og samráð vegna framlengingu lokunar hella við Jarðböðin til og með 19. apríl 2026. Frestur til að skila inn umsögn er fyrir lok dags 9. október.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við framlengingu lokunar hellisins til 19. apríl 2026.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?