Fara í efni

Innviðaráðuneytið - þátttakendur í minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa 2025

Málsnúmer 2510002

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 66. fundur - 09.10.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar bréf innviðaráðuneytis til þátttakenda í minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa.
Til máls tók: Knútur.

Sveitarstjórn hvetur stofnanir sveitarfélagsins til að gefa þessum minningardegi gaum í starfi sínu með einhverjum hætti og nota til áminningar um mikilvægt málefni.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?