Byggðaáætlun til ársins 2036 - endurskoðun - opið samráð
Málsnúmer 2509099
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 66. fundur - 09.10.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur tilkynning frá Byggðastofnun um að opið sé fyrir rafrænt samráð um endurskoðun byggðaáætlunar, sem er í gildi til árs 2036. Samráðsgáttin er opin til 31. október nk.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að yfirfara tillögu að byggðaáætlun og leggja fyrir næsta fund sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða