Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd - umsögn 85. máls - tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040

Málsnúmer 2509097

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 66. fundur - 09.10.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur umsagnarbeiðni 85. máls umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um tillögu til þingsályktunar um borgarstefnu fyrir árin 2025-2040.

Frestur til að senda inn umsögn er til og með 10.október nk.
Fyrir fundinum liggur umsögn frá SSNE um málið. Sveitarstjórn felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda inn umsögn þar sem tekið er undir umsögn SSNE.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?