Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd - umsögn 105. máls - stefnur og aðgerðaráætlanir húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna ..

Málsnúmer 2509091

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 66. fundur - 09.10.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur umsagnarbeiðni frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis er varðar 105. mál, frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaráætlun á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamál, stefnumörkun.

Frestur til að senda inn umsögn er til og með 9. október.
Sveitarstjórn fjallaði um málið þegar það var til afgreiðslu á vorþingi 2025 á 58.fundi sínum og sendi inn umsögn þar sem tekið var undir umsögn Byggðastofnunar. Sveitarstjórn ítrekar að hún tekur undir fyrrnefnda umsögn Byggðastofnunar frá 14. apríl 2025.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?