Fara í efni

Beiðni um lausn frá störfum oddvita

Málsnúmer 2509088

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Gerði Sigtryggsdóttur um lausn frá störfum oddvita í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar en hún mun sitja áfram í sveitarstjórn sem kjörinn fulltrúi.
Til máls tók: Jóna Björg.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?