Aðalskipulag Þingeyjarsveit - Umsögn
Málsnúmer 2509079
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 29. fundur - 27.10.2025
Fyrir liggur aðalskipulag Þingeyjarsveitar til umsagnar.
Nefndin vísar í minnisblað nefndarinnar um skógrækt samþykkt á fundi sínum 08.05.2024. Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að senda skipulagsstofnun þær athugasemdir.