Fara í efni

Jöfnunarsjóður - ársfundur 2025

Málsnúmer 2509056

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur boð á ársfund Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn verður 1. október n.k. á Hilton Reykjavík Nordica
Sveitarstjórn þakkar boðið. Kjörnir fulltrúar verða í Reykjavík á þessum tíma vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna og eru hvattir til að sækja aðalfund Jöfnunarsjóðs. Sveitarstjórn felur Gerði Sigtryggsdóttur að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?