Fara í efni

Hraunvegur 8 - umsókn um byggingarleyfi fyrir geymsluskúr

Málsnúmer 2509053

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 41. fundur - 15.10.2025

Baldur Kristjánsson fyrir hönd Little fish company ehf óskar eftir að byggja geymsluskúr við Hraunveg 8.
Skipulagsnefnd leggst gegn byggingum á reitnum sem hafa áhrif á ásýnd hússins frá þjóðvegi. Nefndin hafnar erindinu þar sem það er innan helgunarsvæðis Vegagerðarinnar, utan byggingarreits og ekki jákvætt fyrir ásýnd svæðisins með vísan í gildandi aðalskipulag og hlutverk þess sem miðsvæðis. Umsækjanda er bent á að leita annarra lausna.
Getum við bætt efni þessarar síðu?