Fara í efni

Vetrarhátíð og snjómokstur - beiðni um endurnýjun samninga

Málsnúmer 2509049

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Úllu Árdal fyrir hönd Mývatnsstofu. Úlla óskar eftir að samningar er varða Vetrarhátíð við Mývatn og snjómokstur vegna jólasveinanna í Dimmuborgum verði teknir inn í vinnu við fjárhagsáætlun næsta árs og samningar endurnýjaðir.
Til máls tóku: Jóna Björg og Gerður.

Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið og vísar því til fjárhagsáætlunargerðar.

Samþykkt samhljóða.

Getum við bætt efni þessarar síðu?