Fara í efni

Félag fósturforeldra - styrkbeiðni til Þingeyjarsveitar

Málsnúmer 2509004

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 63. fundur - 11.09.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur styrkbeiðni frá Félagi fósturforeldra. Félagið hefur þann tilgang að bæta líf fósturbarna og fósturfjölskyldna en fóstur er úrræði barnaverndar sveitarfélaga þegar önnur úrræði þrjóta. Félagið óskar eftir 50 þúsund króna fjárstuðningi fyrir árið 2026 til þess að þjónusta fósturforeldra og byggja áfram á nánu samstarfi við barnaverndarþjónustu.
Til máls tók: Knútur.

Sveitarstjórn samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar 2026.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?