Fara í efni

Sviðsstjóri fjölskyldumála - uppsögn

Málsnúmer 2508031

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur uppsagnarbréf frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs Ástu F. Flosadóttur.
Til máls tóku: Ragnhildur Hólm og Gerður.

Sveitarstjórn þakkar Ástu Flosadóttur fyrir góð störf í þágu sveitarfélagsins og óskar henni velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að leita tímabundinna lausna á meðan unnið er að ráðningu nýs sviðsstjóra fjölskyldusviðs.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?