Fara í efni

Landsbyggðarvagnar - nýtt leiðarkerfi

Málsnúmer 2508027

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 40. fundur - 17.09.2025

Fyrir skipulagsnefnd liggur beiðni frá Vegagerðinni um breytingar á stoppistöð vegna nýs leiðarkerfis sem á að taka í gildi 1. janúar 2026.
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu erindisins og óskar eftir fundi með fulltrúum Vegargerðarinnar vegna almenningssamgangna, skipulag og uppbyggingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?