Fara í efni

Skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum - tilnefningar

Málsnúmer 2508024

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 63. fundur - 11.09.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá SSNE um að tilnefna fjóra aðila í skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum. Tilnefningarnar hafa áður verið samþykktar af sveitarstjórn í tölvupósti.
Sveitarstjórn staðfestir eftirfarandi tilnefningar í skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum.

Dagbjört Jónsdóttir
Guðrún María Valgeirsdóttir
Sigurður Narfi Rúnarsson
Pétur Bergmann Árnason

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?