Fara í efni

Fagraneskot - stofnun lóðar merkjalýsing

Málsnúmer 2508020

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 39. fundur - 20.08.2025

Guðmundur Ágúst Jónsson óskar eftir að stofnuð verði lóð utanum íbúðarhús í landi Fagraneskots. Með málinu fylgir merkjalýsing með staðfestum hnitum.
Skipulagsnefnd samþykkir stofnun lóðarinnar og felur byggingarfulltrúa að annast málsmeðferð vegna hennar eins og lög og reglugerðir mæla fyrir um.
Getum við bætt efni þessarar síðu?