Fagraneskot - stofnun lóðar merkjalýsing
Málsnúmer 2508020
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 39. fundur - 20.08.2025
Guðmundur Ágúst Jónsson óskar eftir að stofnuð verði lóð utanum íbúðarhús í landi Fagraneskots. Með málinu fylgir merkjalýsing með staðfestum hnitum.
Skipulagsnefnd samþykkir stofnun lóðarinnar og felur byggingarfulltrúa að annast málsmeðferð vegna hennar eins og lög og reglugerðir mæla fyrir um.