Fara í efni

Matarskemma - nýsköpunarverkefni - tilraunaverkefni

Málsnúmer 2508006

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 21. fundur - 18.08.2025

Fyrir atvinnu- og nýsköpunarnefnd liggur til kynningar fyrirspurn frá Alfreð Steinmar Hjaltasyni er varðar nýsköpunarverkefni á sviði matvælavinnslu en Alfreð hefur hug á að vinna að verkefninu í Matarskemmunni á Laugum.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og bendir á að Matarskemman hafi verið stofnuð um sambærileg verkefni og eigi að vera opin öllum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?