Fara í efni

Skipulagsnefnd - 40

Málsnúmer 2508003F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 65. fundur - 25.09.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar fundargerð 40. fundar skipulagsnefndar frá 17. september. Fundargerðin er í 12 liðum. Liðir 4, 5, 6, 7, 8 og 11 þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar og eru sérstakir liðir á dagskrá fundarins.
Knútur kynnti fundargerðina.

Fundargerðin er staðfest.
Getum við bætt efni þessarar síðu?