Fara í efni

Héraðsnefnd Þingeyinga - ársreikningur 2024

Málsnúmer 2507024

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur ársreikningur frá Héraðsnefnd Þingeyinga bs. fyrir 2024. Einnig endurskoðunarbréf og staðfestingarbréf löggilts endurskoðanda.
Sveitarstjórn staðfestir fyrirliggjandi ársreikning Héraðsnefndar Þingeyinga ásamt fylgiskjölum.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?