Fara í efni

Vatnajökulsþjóðgarður - breytingartillaga á stjórnunar- og verndaráætlun - Vonarskarð

Málsnúmer 2507022

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Náttúruverndarstofnun, sem vekur athygli á að kynningarferli er varðar breytingartillögu við stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs vegna umferðar um Vonarskarð ásamt vöktunaráætlun, stendur nú yfir og er frestur til að gera athugasemdir 6 vikur eða til 3. september 2025.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við breytingartillögur við stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs vegna umferðar um Vonarskarð ásamt vöktunaráætlun.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?