Fara í efni

Þúfan áfangaheimili - beiðni um rekstrarstyrk

Málsnúmer 2507019

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni um rekstrarstyrk frá almannaheillafélaginu Lítil þúfa fta. fyrir Þúfuna áfangaheimili fyrir konur í bata frá vímuefnaröskun.
Sveitarstjórn getur ekki orðið við styrkbeiðninni að svo stöddu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?