Fjárhagsáætlun sveitarfélaga 2026-2029 - forsendur
Málsnúmer 2507009
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026 og 2027-2029.
Lagt fram til kynningar.