Hinsegin málefni - fræðsla fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga
Málsnúmer 2507007
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur boð um fræðslufund í fjarfundum um hinsegin mál fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga. Um er að ræða tvo fundi sem haldnir verða:
Þriðjudagur 9. september kl. 11 og miðvikudagur 10. september kl. 16.
Þriðjudagur 9. september kl. 11 og miðvikudagur 10. september kl. 16.
Lagt fram til kynningar.