Fara í efni

Loftslagsstefna SSNE - skipan í starfshóp

Málsnúmer 2507004

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá SSNE er varðar skipan í starfshóp fyrir loftslagsstefnu Norðurlands eystra.
Sveitarstjórn samþykkir að fulltrúi Þingeyjarsveitar í starfshópi fyrir loftslagsstefnu Norðurlands eystra verði Arnheiður Rán Almarsdóttir.

Samþykkt samhljóða.

Getum við bætt efni þessarar síðu?