Fara í efni

Svæðisráð norðursvæðis - austurafrétt Bárðdæla - vinnslutillaga gildandi stjórnunar- og verndaráætlunar

Málsnúmer 2506071

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 28. fundur - 17.09.2025

Fyrir umhverfisnefnd liggur vinnslutillaga svæðisráðs norðursvæðis að breytingum fyrir stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs er varðar austurafrétt Bárðdæla.
Nefndin þakkar þjóðgarðinum fyrir góða vinnu og vandað samráð við hagaðila. Nefndin gerir ekki athugasemdir við vinnslutillöguna að svo stöddu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?