Fara í efni

Kálfaströnd - erindi vegna leigurýmis

Málsnúmer 2506068

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 62. fundur - 28.08.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Náttúrufræðistofnun er varðar leigu á gamla íbúðarhúsinu á Kálfaströnd, ástand leigurýmis og framtíðar leigumöguleika.
Til máls tóku: Knútur og Gerður.

Sveitarstjórn samþykkir að stytta leigutímabil stofnunarinnar þ.a. það verði leigt 5 mánuði á ári til eins árs. Sveitarstjórn felur umsjónarmanni fasteigna að sjá til þess að gert verði við svalahurð. Einnig verði ástand hússins metið og niðurstöður lagðar fyrir sveitarstjórn.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?