Sveitarstjórn telur að efnistakan muni hafa óveruleg áhrif á umhverfið og falli ekki undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana 111/2021.
Sveitarstjórn samþykkir erindið og felur skipulagsráðgjafa að gefa út framkvæmdaleyfið samkvæmt reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2021 og 13 til 16 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sveitarstjórn tekur þó undir fyrri afgreiðslu nefndar frá 5.maí 2022 um að áframhaldandi efnistaka kalli á mat á umhverfisáhrifum. Því er kallað eftir áformum framkvæmdaaðila til lengri tíma. Eins vill sveitarstjórn leggja áherslu á að gengið verði frá þeim hluta efnistökusvæðisins sem ekki er lengur í notkun í samræmi við leiðbeiningar á namur.is
Sveitarstjórn telur að efnistakan muni hafa óveruleg áhrif á umhverfið og falli ekki undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana 111/2021.
Sveitarstjórn samþykkir erindið og felur skipulagsráðgjafa að gefa út framkvæmdaleyfið samkvæmt reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2021 og 13 til 16 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sveitarstjórn tekur þó undir fyrri afgreiðslu nefndar frá 5.maí 2022 um að áframhaldandi efnistaka kalli á mat á umhverfisáhrifum. Því er kallað eftir áformum framkvæmdaaðila til lengri tíma. Eins vill sveitarstjórn leggja áherslu á að gengið verði frá þeim hluta efnistökusvæðisins sem ekki er lengur í notkun í samræmi við leiðbeiningar á namur.is
Samþykkt samhljóða.