Fara í efni

Fundahlé sveitarstjórnar 2025

Málsnúmer 2506056

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um að fella niður fundi sveitarstjórnar í júlí vegna sumarleyfa. Fyrsti fundur eftir fundahlé verði 14. ágúst.
Sveitarstjórn samþykkir að næsti formlegi fundur sveitarstjórnar verði 14.ágúst nk.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?